BÓKADÓMUR: EITRAÐA BARNIÐ EFTIR GUÐMUND S. BRYNJÓLFSSON

Ég tók að mér að skrifa bókadóm um Bókina Eitraða barnið eftir Guðmund S. Brynjólfsson fyrir Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO. Mætti segja að hér sé um að ræða spennusögu í sagnfræðilegum stíl þar sem sannar persónur stíga fram úr Íslandssögunni til að leysa flókið morðmál, en Guðmundur er þó lítið fyrir að fara í flokkadrætti þegar kemur að bókmenntastefnum. Bókadóminn má finna á Bókmenntavef Bókmenntaborgarinnar.