Eyðieyjulistinn

Ég er búinn að vera að hlusta voða mikið á Desert Island Discs undanfarið. Hérna eru mín níu lög. Hvað bókina varðar sem maður má taka með sér (fyrir utan Biblíuna og heildarverk Shakespeare sem manni er afhent þegar maður fer úr bátnum) þá myndi ég taka Cryptonomicon eftir Neal Stephenson, sem ég hef lesið svona sex sinnum og get vel séð fram á að lesa oftar.