THE BOOK OF REYKJAVÍK – MANCHESTER LITERATURE FESTIVAL

The Book of Reykjavík, a short story collection of Icelandic fiction published by Comma Press in the UK, will be featured this year at the Manchester Literature Festival. Meg Matich, who translated many of the stories in the collection, along with Larissa Kyzer and more, interviewed Fríða Ísberg, Audur Jonsdottir and myself about our stories in the collection and about the state of Icelandic fiction and more.

The interviews will be streamed online during the festival on the 1-14th of November.

May be an image of 3 manns og texti

STANFORDS TRAVEL PODCAST – THE BOOK OF REYKJAVIK

Recently, Fríða Ísberg and I spoke with West Camel from Orenda Books for the Stanfords Travel Podcast about Comma Press‘s Book of Reykjavík, a new English language collection of Icelandic short fiction. Fríða and I read from our stories in the collection and chatted about various literary traditions and clichés in Iceland in general and about the literary landscapes of Reykjavík.

It was a fun talk, thank you to everyone who attended and especially everyone who submitted questions. You can listen to our chat here.

https://podcasts.apple.com/gb/podcast/the-book-of-reykjavik-a-city-in-short-fiction/id1535683495?i=1000535155706

TVEIR REFIR KEMUR ÚT Á ENSKU Í BRETLANDI

Sagan Tveir refir, sem birtist fyrst í smásögusafninu Smáglæpir (2017) er nú væntanleg á ensku í þessu fallega safni smásagna frá Íslandi sem breski útgefandinn Comma Press gefur út í haust. Tveir refir er þriðja sagan úr Smáglæpum sem gefin er út á ensku, en allar þrjár sögurnar voru þýddar af Larissu Kyzer.

Það er Sjón sem skrifar innganginn að The Book of Reykjavík og safnið inniheldur sögur eftir Fríðu Ísberg, Kristínu Eiríksdóttur, Auði Jóns, Friðgeir Einarsson, Guðrúnu Evu Mínervudóttur, Andra Snæ o.fl. o.fl. Það er mikill heiður að fá að vera með í svo fríðu föruneyti.

Útgáfu safnsins verður fagnað á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík í september og einnig verður haldinn rafrænn útgáfufögnuður þar sem rætt verður við höfunda sem eiga efni í safninu þann 31. september næstkomandi.

NEW SHORT FICTION IN ENGLISH

My story Two Foxes is being published in Comma Press‘s forthcoming collection of Icelandic short fictions. It is the third story from my 2017 collection Smáglæpir (Misdemeanours) to be published in English, all translated by Larissa Kyzer.

The introduction to The Book of Reykjavík is written by Sjón and the collection includes fiction from Fríða Ísberg, Kristína Eiríksdóttir, Auður Jóns, Friðgeir Einarsson, Guðrún Eva Mínervudóttir, Andri Snær and more. I feel humbled to be in such fine company.

The publication of the collection will be celebrated during the upcoming Reykjavík International Literary Festival, as well as through an online launch with live interviews with the contributors on 31 September.

GREIN Í WORLD LITERATURE TODAY

Bandaríska tímaritið World Literature Today bað mig um að skrifa um nokkrar íslenskar bækur sem eru væntanlegar í enskri þýðingu fyrir sumarheftið þeirra. Ég valdi af handahófi fyrstu fimm íslensku bækurnar sem ég fann sem væntanlegar eru í útgáfu hjá breskum eða bandarískum útgefendum og reyndust það vera:

1. Tíminn og vatnið (On Time and Water) eftir Andra Snæ Magnason
2. Korngult hár, grá augu (Red Milk) eftir Sjón
3. Stóri skjálfti (Quake) eftir Auði Jónsdóttur
4. Kvika (Magma) eftir Þóru Hjörleifsdóttur
5. Safnbók Svikaskálda (The Selected Imposter Poets) eftir Svikaskáldin; þ.e.a.s: Þórdísi Helgadóttur, Þóru Hjörleifsdóttur, Sunnu Dís Másdóttur, Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur, Melkorku Ólafsdóttur og Fríðu Ísberg

Umfjallanirnar má lesa á heimasíðu WLT, sem leyfir lestur á allt að fimm greinum á mánuði fyrir þá sem ekki eru áskrifendur að tímaritinu.